Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa rugosa 'Polareis'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn   rugosa
     
H÷fundur   Thunb.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Polareis'
     
H÷f.   (Strobel 1991) Ůřskaland
     
═slenskt nafn   ═gulrˇs (gar­arˇs)
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa rugosa ĹPolar Iceĺ.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   BleikhvÝtur / rjˇmalitur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   50-80 (150-200) sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
═gulrˇs (gar­arˇs)
Vaxtarlag   Ůetta er R. rugosa blendingur, ßberandi sÝblˇmstrandi runni, har­ger­ur sem ver­ur 50-80 (150-200) sm hßr og er einn af athygliver­ustu, kr÷ftugustu og ■Úttv÷xnustu Ýgulrˇsarafbrig­unum sem til er. Runninn hefur til a­ bera alla bestu eiginleika Ýgulrˇsanna. Einblˇmstrandi en st÷ku blˇm koma ■ˇ seint ß sumrinu.
     
Lřsing   Blˇmin eru bleikhvÝt, fyllt, me­ 25 krˇnubl÷­, ilma miki­, nokkur saman, ÷gn ßl˙t, kn˙bbar grŠnir. Blˇmin eru rjˇmalit ■egar ■au springa ˙t, ver­a me­ skeljableik krˇnubl÷­ og dřpri bleikan lit Ý mi­junni. Blˇmin eru me­ lÚttan ilm af barnap˙­ri og nř, glansand gulgrŠn lauf sem ilma eins og jar­arber. Haustlitir fallegir og laufi­ ver­ur skŠrgulast af laufi allra Ýgulrˇsa. Engar nřpur.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Frjˇr, vel framrŠstur, me­alrakur.
     
Sj˙kdˇmar   ËnŠm fyrir kvillum.
     
Harka   Z2
     
Heimildir   http://www.finegardening.com http://www.highcountryroses.com http://www.pickeringnurseries.com http://www.smul.sachsen.de http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, www.cornhillnursery.com/retail/roses/rosea.htlm#RP, www.helpmefind.com/rose/pl.php?n=51173
     
Fj÷lgun   HŠgt er a­ fj÷lga rˇsinni me­ ■vÝ a­ stinga sundur rˇtarskot, eins ■Útt upp vi­ mˇ­urpl÷ntuna og hŠgt er me­ beittum spa­a a­ haustinu. Lßti­ rˇtarskoti­ vera ß sÝnum sta­ til nŠsta vors en ß ■eim tÝma hefur ■a­ mynda­ sÝnar rŠtur og ■ß er hŠgt a­ flytja nřju pl÷ntuna ß betri sta­.
     
Notkun/nytjar   ═ bl÷ndu­ be­, Ý kanta, Ý stˇra gar­a. SˇlrÝkur vaxtarsta­ur sem loftar vel um. Rˇsin ■arf frjˇan jar­vegur og vel framrŠstan. Gott er a­ bŠta safnhaugamold ofan ß jar­veginn eftir a­ rˇsin hefur veri­ sett ni­ur og svo haust og vor eftir ■a­.
     
Reynsla   Rosa ĹPolareisĺ var keypt 2003 og grˇ­ursett Ý be­ sama ßr. ŮrÝfst vel og blˇmstrar miki­. Kelur lÝtilshßttar.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
═gulrˇs (gar­arˇs)
═gulrˇs (gar­arˇs)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is