Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Leontopodium stracheyi
Ćttkvísl   Leontopodium
     
Nafn   stracheyi
     
Höfundur   (J. D. Hooker) C.B. Clarke ex Hemsley.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kínahríma
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulleitur.
     
Blómgunartími   Júlí-september.
     
Hćđ   12-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kínahríma
Vaxtarlag   Fjölćr jurt. Jarđstönglar stinnir, greinóttir, međ marga blómstöngla og blómlausa. Stönglar hálf-trékenndir, uppréttir oftast ekki greinóttir, (5-)12-60 sm háir, kirtilhćrđir og stundum skúm-dúnhćrđ, stöngulliđir (3-)5-10 mm.
     
Lýsing   Laufin mjó-aflöng til aflöng-lensulaga, 20-50 sm x 3-12 mm, ţétt hvítlóhćrđ á neđra borđi, grćn á ţví neđar, kirtilhćrđ eđa stundum skúmhćrđ-dúnhćrđ, grunnur nćstum tvíeyrđur, hvassydd eđa langydd. Körfur 3-11, oftast einkynja, ţéttstćđar. Smástođblöđ 7-12, líkjast efstu laufunum ađ formi og stćrđ, myndar stjörnu sem er 2-6 sm í ţvermál eđa samsett stjarna, hvít skúmlóhćrđ bćđi ofan og neđan, hćringin ţéttari á efra borđi. Reifar 4-5 mm, langhćrđar, smáreifablöđ í 2 eđa 3 röđum, egglaga eđa öfuglensulaga, 4-4,5 x 1-2 mm, međ dökkbrúnan, himnukenndan jađar. Krónur 3,5-4 mm, Frćhnetur 0,72-1 mm, dúnhćrđar, karlblóm dúnhćrđ. Svifhár hvít.
     
Heimkynni   Kína, Bútan, N Indland, Nepal.
     
Jarđvegur   Sendinn, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200024179
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta.
     
Reynsla   Reynst mjög vel og stćkkar ár frá ári (L9-A04)
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kínahríma
Kínahríma
Kínahríma
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is