Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Incarvillea zhongdianensis
Ættkvísl   Incarvillea
     
Nafn   zhongdianensis
     
Höfundur   Grey-Wilson
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallaglóð
     
Ætt   Lúðurtrésætt (Bignoniaceae).
     
Samheiti   I. mairei f. multifoliata
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skær rósbleikur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hæð   25-30 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Fjallaglóð
Vaxtarlag   Falleg Incarvillea tegund, aðgreind frá I. mairei með því að vera með mörg lauf (þroskuð þúfa er oft með 20 lauf/plöntu) með 5-9 pör af litlum hliðarlaufum og stór fagurrauð blóm með gult gin og með 2 hvítar rákir við grunn hvers flipa.
     
Lýsing   Laufin fjaðurskipt, glansandi græn.
     
Heimkynni   Kína, NV Yunnan.
     
Jarðvegur   Frjór, framræstur, fremur rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = https://www.jelitto.com/Seed/Perennials/INCARVILLEA+zhongdianensis+Portion+s.html, https://www.kevockgarden.co.uk/plantlist/p1609_incarvillea_younghusbandii.htm
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæð á sólríkan stað, sunnan undir vegg.
     
Reynsla   Þrífst vel í Lystigarðinum, var sáð 2004 og gróðursett í steinhæð 2007.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Fjallaglóð
Fjallaglóð
Fjallaglóð
Fjallaglóð
Fjallaglóð
Fjallaglóð
Fjallaglóð
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is