Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Physochlaina macrophylla
Ćttkvísl   Physochlaina
     
Nafn   macrophylla
     
Höfundur   Bonati
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Náttskuggaćtt (Solanaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Purpura
     
Blómgunartími   Júní-júlí. Aldin í júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Um 80 sm há jurt. Stönglarnir verđa hárlausir međ aldrinum. Laufleggur er 3-7 sm, hárlaus. Laufblađkan breiđ-egglaga til oddbaugótt, 14-22 x 8-12 sm, verđur hárlaus, grunnur breiđfleyglaga, heilrend, bylgjuđ eđa međ fáeinar tígullaga tennur, hvassydd eđa stuttbroddydd.
     
Lýsing   Blómskipunin stođblađalausir klasalíkir skúfar, blómskipunarleggurinn 4-6 mm, ţétt kirtildúnhćrđir. Blómleggur 1-2 sm. Bikar bjöllulaga, 1,3-1,7 x 1-1,5 sm, skiptur hálfa leiđ niđur, flipar tígullaga-lensulaga, 6-7 mm, kögrađir. Krónan er purpura, bjöllulaga, 2-2,5 x 1,5-2 sm, flipar međ tennur sem vita út á viđ, randhćrđir. Frćflar standa lítillegafram úr krónupípunni, frćflar um 3 mm. Stíll inniluktur. Bikar útflattur viđ aldinţroskann, bollalaga, 2 x 1,7-2 sm, flipar um 1 sm. Aldin hálfhnöttótt, um 1 sm í ţvermál. Frćin grágul, um 2 mm.
     
Heimkynni   Kína (V Sichuan).
     
Jarđvegur   Grýttur, sendinn, međalfrjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1, www.efloras.org/ florataxon.aspx?flora-id=3&taxon-id=200020569, The Flora of China
     
Fjölgun   Sáning, skipting ađ vorinu.
     
Notkun/nytjar   Í beđ međ öđrum fjölćrum jurtum.
     
Reynsla   Gömul jurt sem ţrífst vel í Lystigarđinum (E2 2009).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is