Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Mertensia oblongifolia
Ćttkvísl   Mertensia
     
Nafn   oblongifolia
     
Höfundur   (Nutt.) G. Don.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Brekkublálilja*
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   - 30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Brekkublálilja*
Vaxtarlag   Stönglar allt ađ 30 sm háir, uppréttir eđa uppsveigđir.
     
Lýsing   Laufin stinnhćrđ á efra borđi, hárlaus neđan, grunnlauf allt ađ 8 x 2 sm, mjó oddbaugótt-aflöng til aflöng eđa spađalaga, snubbótt. Stöngullauf allt ađ 8 x 1,5 sm, oddbaugótt-aflöng til bandlaga, legglaus eđa nćstum legglaus. Blómskipunin ţéttblóma, blómleggir verđa ađ ađ lokum 1 sm langir, hárlausir til stinnhćrđir. Bikar allt ađ 7 mm, flipar egglaga-ţríhyrndir til bandlaga, yddir, randhćrđir. Krónan blá, krónupípan allt ađ 12 mm, hárlaus innan, krónutunga allt ađ 7 mm, ginleppar áberandi, hárlaus til smádúnhćrđ. Frjóţrćđir allt ađ 4 mm, frjóhnappar allt ađ 2 mm, aflangir. Frć(hnetur) allt ađ 4 mm, hrukkóttar.
     
Heimkynni   N Ameríka (Montana til N Kaliforníu).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur-rakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Mertensia+longifolia,
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Ţrífst vel (E3-B05 2009). Er ekki lengur hér 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Brekkublálilja*
Brekkublálilja*
Brekkublálilja*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is