Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Narcissus 'Holland Sensation'
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Holland Sensation'
     
Höf.   G. Lubbe and Son (1984)
     
Íslenskt nafn   Skírdagslilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Hvítur, hjákróna gul.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   45-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skírdagslilja
Vaxtarlag   Um 40 sm háar plöntur.
     
Lýsing   Stórblóma yrki. Blómhlífarblöđin stór og skarast, hvít, hjákrónan gul, útvíđ allra fremst og bylgjuđ ţar
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur. Međalvatnsţörf.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = davesgarden.com/guides/pf/go/91056/#b, https://allthingsplants.com/plants/view/138412/Trumpet-Daffoldil-Narcissus-Holland-Sensation/, Upplýsingar á umbúđum laukanna.
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, laukar lagđir í september á 15-20 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Í beđkanta, undir tré og runna. Hentar í ker. Góđ til agskurđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta frá 1996, laukar keyptir í blómabúđ. Mjög falleg planta sem ţrífst vel. Góđ garđplanta.
     
Yrki og undirteg.   ATHUGASEMD: Allir hlutar plöntunnar eru eitrađir ef hún er borđuđ.
     
Útbreiđsla  
     
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is