Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Syringa tomentella ssp. yunnanensis
Ćttkvísl   Syringa
     
Nafn   tomentella
     
Höfundur   Bureau & Franchet
     
Ssp./var   ssp. yunnanensis
     
Höfundur undirteg.   (Franch.) Jin Y.Chen & D.Y.Hong
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fölvasýrena / Júnísýrena
     
Ćtt   Smjörviđarćtt (Oleaceae).
     
Samheiti   Syringa yunnanensis Franch
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skeljableikur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   - 3 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fölvasýrena / Júnísýrena
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, allt ađ 3 m hár, uppréttur, mjósleginn í vextinum, greinar grannar, sveigjanlegar. Ársprotar dúnhćrđir, rauđ-grćnir, vörtóttir.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 8 sm, oddbaugótt eđa mjó-öfugegglaga, odddregin, mjókka ađ grunni, ólífugrćn ofan, bláleit neđan, hárlaus, jađrar randhćrđir. Laufleggir rauđ-grćnir. Blómin í endastćđum dúnhćrđum skútum, allt ađ 15 sm löngum. Blómin ilmandi, skeljableik, lýsast međ aldrinum, krónuflipar uppréttir. Frjóhnappar skćrgulir. Bikar hárlaus, bollalaga, međ örlitlar tennur, rauđgrćnn.
     
Heimkynni   Kína.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, rakur, vel framrćstur, lífefnaríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1,
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í ţyrpingar, sem stakstćđir runnar eđa óklippt limgerđi.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein gömul planta, ein sem sáđ var til 1981 og gróđursett í beđ 1985 og ein ađkeypt planta sem var gróđursett í beđ 1983. Kala yfirleitt lítiđ, eru orđnar stórir runnar sem blómstra árlega.
     
Yrki og undirteg.   ‘Rosea’ Blómin í löngum, grönnum skúf, skćrbleik, lýsast međ aldrinum.
     
Útbreiđsla  
     
Fölvasýrena / Júnísýrena
Fölvasýrena / Júnísýrena
Fölvasýrena / Júnísýrena
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is