Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Rosa woodsii
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   woodsii
     
Höfundur   Lindl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Valrós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   R. sandbergii Greene, R. maximuliani Nees., R. deserta (Lunell), R. fimbriatula (Greene), R. Macounii (Rydberg).
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Djúpbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   150-200 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Valrós
Vaxtarlag   Villirós. Uppréttur, einblómstrandi runni, 150-200 sm hár, stilkar rauđleitir verđa seinna gráir. Ţyrnar fjölmargir grannir, beinir eđa ögn bognir, fáir á blómstrandi greinum.
     
Lýsing   Smálauf 5-7, öfugegglaga til oddbaugótt, 1-3 sm löng hvass-sagtennt, tennur einfaldar, neđan fínhćrđ og bláleit. Axlablöđ mjó, heilrend til ögn sagtennt, engir kirtlar. Blóm djúpbleik, 1-3 talsins, ilma mikiđ, léttur villirósailmur, 3,5-4 sm breiđ leggur og bikar sléttur. Nýpur skrautlegar, hnöttóttar, um 1 sm í ţvermál, oftast međ greinilegan háls, rauđgljáandi, eru lengi á runnanum. Mjög breytileg tegund.
     
Heimkynni   V & M N-Ameríka.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z4
     
Heimildir   Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg, http://www.rose-roses.com/rosepages, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm
     
Fjölgun   Sáning, skipting á rótarskotum ţegar plantan er í dvala, sveiggrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Í trjá og runnabeđ.
     
Reynsla   Valrósinni var sáđ í Lystigarđinum 1990, gróđursett í beđ 1994, kelur fremur lítiđ, fá blóm.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Valrós
Valrós
Valrós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is