Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Mentha suaveolens 'Variegata'
Ættkvísl   Mentha
     
Nafn   suaveolens
     
Höfundur   Ehrh.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Variegata'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Eplamynta
     
Ætt   Varablómaætt (Lamiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur eða hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   40-100 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Eplamynta
Vaxtarlag   Fjölær jurt, 40-100 sm há. Stönglar lítið til þétt hvít-lóhærðir, með eplalykt.
     
Lýsing   Lauf 3-4,5 x 2-4 sm, legglaus eða með stuttan legg, hrukkótt, dúnhærð bæði ofan og neðan, snubbótt, spjótlaga, mjög sjaldan hvassydd, jaðrar sagtenntir með 10-20 tennur. Kransar margir, venjulega þéttir, mynda endastætt ax, 4-9 sm langt, oft slitrótt neðantil og greinótt. Bikar 1-2 mm, bjöllulaga, hærð, tennur misstórar. Króna hvít eða bleik.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Léttur, frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting.
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Þrífst vel í grasagarði Reykjavíkur, myndirnar eru teknar þar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Eplamynta
Eplamynta
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is