Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Centaurea dealbata
Ćttkvísl   Centaurea
     
Nafn   dealbata
     
Höfundur   Willd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silfurkornblóm
     
Ćtt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   rósrauđur
     
Blómgunartími   júlí
     
Hćđ   0.8-1m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Silfurkornblóm
Vaxtarlag   breiđir brúskar af stórum laufblöđum, Ţarf uppbindingu
     
Lýsing   blómstönglar bera eina eđa fleiri blómkörfur, knúppar eru kúlulaga međ breiđ og sköruđ reifablöđ, blómin öll pípukrýnd blöđ stór, fallega fjađurskipt, grágrćn, silfurhvít á neđra borđi
     
Heimkynni   Kákasus
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur, magur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   beđ, Ţyrpingar
     
Reynsla   Harđger, lítiđ eitt skriđul, fallegust ef henni er skipt á nokkurra ára fresti (4-5 hvert ár)
     
Yrki og undirteg.   Steenberg' sagt lćgra međ sterkari blómlit og meira skriđult.
     
Útbreiđsla  
     
Silfurkornblóm
Silfurkornblóm
Silfurkornblóm
Silfurkornblóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is