Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa 'Chloris'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Chloris'
     
H÷f.   (Jacques-Louis Descemet before 1815).
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   R. RosÚe du Matin.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl og skjˇl.
     
Blˇmlitur   Ljˇsbleikur, laxbleikur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   120-180 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Rosa alba blendingur e­a svonefnd antik alba rˇs e­a gamaldags alba rˇs. Runninn er 120-180 sm hßr, sem klifurrunni 180-240 sm, breidd 180-240 sm. NŠstum ■yrnalaus, kr÷ftugur, stinnur upprÚttur runni. Me­ grŠnar greinar.
     
Lřsing   KynbŠtt og rŠktu­ upp af Descemet, PrŔvost?; skrß­ og komi­ Ý s÷lu fyrir 1823. Blˇmin dj˙p me­ krˇnubl÷­ sem eru afturundin, ofkrřnd, ljˇsbleik/laxbleik, dekkri Ý mi­junni, ilma miki­. Ilmurinn klassÝskur rˇsailmur. Laufi­ er d÷kk grŠnt. Blˇm um mitt sumar og blˇmstrar einu sinni. Blˇm koma ß fyrra ßrs sprota, klippt af a­ blˇmgun lokinni. ;
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Me­alfrjˇr, vel framrŠstur, me­alrakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z4
     
Heimildir   http://www.hesleberg.no, http;//www.davesgarden.com, http;//www.justourpictures.com, http;//www.roselocator.com, allthingsplants.com/plants/view/192/Rose-Rosa-Chloris/, www.cornhillnursery.com/retail/roses/rosea.htlm#RP
     
Fj÷lgun   ┴grŠ­sla, brumßgrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   ĹChlorisĺ er oftast planta­ me­ ÷­rum pl÷ntum, hafi­ um 120 sm milli rˇsaplantnanna, 1 planta ß m▓, talin skugg■olin erlendis og ■urfa mi­lungs nŠringarrÝkan jar­veg. Rˇsin sem er me­ ■ungan rˇsailm hefur oft veri­ notu­ til a­ framlei­a ilmvatn. Rˇsin ĹClorisĺ er nefnd eftir gy­junni Chloris Ý grÝsku go­afrŠ­inni sem er ■akka­ fyrir a­ skapa rˇsina.
     
Reynsla   Engin reynsla Ý Lystigar­inum.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is