Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Dianthus ruprechtii
Ættkvísl   Dianthus
     
Nafn   ruprechtii
     
Höfundur   Schischk.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Reyðardrottning
     
Ætt   Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
     
Samheiti   D. carthusianorum v. caucasicus Rupr.
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur, skærbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-september.
     
Hæð   7-10 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Reyðardrottning
Vaxtarlag   Stönglar hárlausir, 7-10 sm háir.
     
Lýsing   Grunnlauf bandlaga, 2-3 sm, stöngullauf í 3-6 pörum, 7-10 sm, bandlaga, ydd, aðlæg, blóm 4-6, í þéttum kollum, bikar sívalur, krónublöð kringluleit.
     
Heimkynni   Kákasus, Azerbaijan, Grusía.
     
Jarðvegur   Léttur, sendinn, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = www.plantarium.ru/page/view/item/13175.html, flora.kadel.cz/g/kvCard.asp-Id=22541.htm, www.gbif.org/species/3908748/
     
Fjölgun   Sáning, græðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beð með fjölærum jurtum, í steinhæðir.
     
Reynsla   Lítt reynd enn sem komið er en þrífst vel í steinhæðinni 2009.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Reyðardrottning
Reyðardrottning
Reyðardrottning
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is