Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Cardamine nymanii
Ćttkvísl   Cardamine
     
Nafn   nymanii
     
Höfundur   Gand.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hrafnaklukka
     
Ćtt   Brassicaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   hvítur, bleikur, rósrauđ
     
Blómgunartími   maí-júní
     
Hćđ   0.15-0.2m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hrafnaklukka
Vaxtarlag   blómstönglar blöđóttir, blómin efst á blómstögli
     
Lýsing   blómin fremur stór í ýmsum litbrigđum í stuttum ţéttum klasa blöđin fjađurskipt, smáblöđin kringluleit, stöngulbl. lensulaga
     
Heimkynni   Íslensk, Norđurhvel
     
Jarđvegur   rakaheldinn, vex í mýrlendi hérlendis
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   HK
     
Fjölgun   sáning, skipting
     
Notkun/nytjar   villiengi, sumarbústađi viđ tjarnir og lćki
     
Reynsla   Harđger, alg. um allt Ísland, ljómandi falleg og ćtti ađ sjást víđar í görđum, sáir sér ţó allnokkuđ og stundum óhóflega
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Hrafnaklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is