Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Hypericum attenuatum
ĂttkvÝsl   Hypericum
     
Nafn   attenuatum
     
H÷fundur   Fisch. ex Choisy
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   GullrunnaŠtt (Hypericaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Gullgulur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-ßg˙st.
     
HŠ­   10-45(-70) sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Fj÷lŠr jurt, 10-45(-70) sm hß, upprÚttir st÷nglar vaxa upp frß jar­st÷nglum e­a skri­ulum jar­st÷nglum. St÷nglar margir til fßir, Ý ■˙fum, mj÷g greinˇtt. St÷nglar eru me­ 2 rßkir, me­ svartar kirtildoppur og rßkir og oft lÝti­ af (rau­leitum e­a sv÷rtum) kirtildoppum annarssta­ar.
     
Lřsing   Laufin legglaus, bla­kan oddbaugˇtt til afl÷ng e­a ÷fuglensulaga e­a (sjaldan) egglaga, (0,8-)1,5-3,1(-3,8)sm Î (3-)5-12(-15)mm, ■ykk-pappÝrskennd, ljˇsari ß ne­ra bor­i, kirtildoppur ß bl÷­kunni f÷lar og svartar, fßar og ß vÝ­ og dreif, margar efst. Doppur innan vi­ ja­arinn eru svartar, strjßlar. A­al hli­ar-Š­arnar 2 Ý pari, hli­arŠ­a-net ■Útt en oft fremur ˇgreinilegt og greinilega strjßlt, grunnur er hßlfhjartalaga til fleyglaga, ja­ar heilrendur og slÚttur, oddur snubbˇttur til bogadreginn. Blˇmskipunin (1 e­a) fß til margblˇma ˙r 1-4 li­um, stundum me­ blˇmstrandi greinar upp a­ 4 li­ ne­an frß, ÷ll er h˙n sÝv÷l til přramÝdalaga, sto­bl÷­ og smßsto­bl÷­ afl÷ng-oddbaugˇtt, ja­rar heilrendir. Blˇm 1,3-2(-2,5) sm Ý ■vermßl, stj÷rnulaga. Blˇmknappar egglaga, oddur nŠstum hvassyddur til hvassyddur. Bikarbl÷­ ˇsamvaxin, upprÚtt, ■rÝhyrnd-egglaga til lensulaga, breytileg til misstˇr, (3,5)5-10 Î 1-4 mm. Kirtlar ß bl÷­kunni eru ljˇsir, rßkir e­a doppur og svartar doppur ß vÝ­ og dreif, oddur hvassydd til langyddur, Š­ar 5-7. Krˇnubl÷­ ?gullgul me­ rau­a slikju Ý kn˙ppinn, afl÷ng-÷fugegglaga, 0,8-1,2 sm Î 4-7 mm, 2,4-3 Î lengri en bikarbl÷­in, ˇsammi­ja, bl÷­kukirtlar svartir, doppur og rßkir, ß vÝ­ og dreif, ja­arkirtlar svartir, ■Úttir efst, ja­ar heilrendur. FrŠflar um 90, greinilega Ý knippum, ■eir lengstu 8-10 mm, 0,7-0,8 Î lengri en krˇnubl÷­in. Eggleg mjˇ-egglaga, stÝlar 3, ˇsamvaxnir, 4-4,5 mm, 1,2-1,6 Î lengri en egglegi­, mj÷g ˙tstŠ­ir. FrŠhř­i brei­-egglaga e­a afl÷ng-egglaga til mjˇ-keilulaga, (4-)6-10 Î 2-6 mm, 2-3 Î lengri en bikarbl÷­in, lokar st÷ku sinnum me­ fßar, svartar, aflangar kirtilrßkir. FrŠin millibr˙n, 0,7-1,1 mm, frŠhř­i fÝn band-g÷tˇtt.
     
Heimkynni   KÝna.
     
Jar­vegur   Me­alfrjˇr, malarborinn, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   www.eFloras.org, Flora of China
     
Fj÷lgun   Sßning, skipting.
     
Notkun/nytjar   ═ kanta, me­fram runna■ykknum.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is