Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Gentiana triflora f. japonica
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   triflora
     
Höfundur   Pall.
     
Ssp./var   f. japonica
     
Höfundur undirteg.   (Kusn.) Vorosch.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Keisaravöndur
     
Ćtt   Maríuvandarćtt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár til ljósblár.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   80 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Keisaravöndur
Vaxtarlag   Hárlaus fjölćr jurt upprétt og ögn bláleit, 30-80 sm há međ grófa jarđstöngla. Stönglar fölgrćnir til ögn brúnrauđir, nokkur neđstu laufpörin eru mjög minnkuđ í stutt slíđur.
     
Lýsing   Efri lauf lensulaga til breiđlensulaga, 6-10 sm löng, 1-2,5 sm breiđ, 3-tauga, mjókka smám saman fram í oddinn, heilrend, legglaus, bláleit neđan, stöđblöđ band-öfuglensulaga, styttri en bikarinn eđa stundum lík laufunum og lengri en bikarinn. Blómi 4-5 sm löng, dökkblá, legglaus. Bikarpípan hálfstýfđ í endann, 12-15 mm löng, flipar misstórir, uppréttir, stundum eins og tennur eđa lauf. Ginleppar stuttir, nćrri ţverstýfđir. Aldinhýđi međ legg, nćr ekki fram úr krónunni. Frć međ smásćtt netmynstur, mjókka til beggja enda.
     
Heimkynni   Fjöll í A Asíu, Japan, Kóreu, Kúríleyjum, Sakhalín.
     
Jarđvegur   Lífefnaríkur, súr, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = jelitto.com/Seed/GOLD+NUGGET+SEED/GENTIANA+triflora+var+japonica+Portion+s.html, flowers.la.coocan.jp/Gentianaceae/gentiana%20triflora%20japonica.htm, Flora of Japan
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ. Vex í raklendi í heimkynnum sínum.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Keisaravöndur
Keisaravöndur
Keisaravöndur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is