Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Potentilla glandulosa
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   glandulosa
     
Höfundur   Lindl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rjómamura
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rjómalitur til gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Rjómamura
Vaxtarlag   Uppréttur fjölćringur, međ kirtilhćrđa blómleggi og blađstilka.
     
Lýsing   Uppréttur fjölćringur, allt ađ 60 sm hár, blómleggir og blađstilkar kirtilhćrđir. Lauf fjađurskipt, grunnlauf stór, smáblöđ 5-9, endasmálaufiđ er stćrst, tennurnar skornar ź til ˝ leiđ ađ miđtaug dúnhćrđ, bogadregin-breiđegglaga eđa öfugegglaga, oddar nćstum yddir eđa snubbóttir, axlablöđ egglensulaga, ydd, legglauf minni en grunnlaufin, smálauf oftast ţrjú. Blóm 1,5 sm í ţvermál, 2-30 í strjálblóma laufóttum skúfum eđa klösum, bikarblöđ aflöng eđa egglensulaga, utanbikarblöđ mjó, líkjast laufinu, lengri en bikarblöđin. Krónublöđin breiđegglaga til öfugegglaga, gul eđa rjómalit, breytileg ađ lengd frá ögn styttri til ögn lengri en bikarblöđin.
     
Heimkynni   V Bandaríkin.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1, http://www.pnwflowers.com
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Til er ein planta sem sáđ var til 1991, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.   ssp. ashlandica (E. Greene) Keck er lćgri en 20 sm há, krónublöđin eru gul, međ eđa ekki međ kirtla, fleiri en 10 tennur á hverju smálaufi, vex frá Kaliforníu til S Oregon. -------------- ssp. nevadensis (S. Watson) D.D. Keck er međ rjómalit blóm, kirtlalaus. ------------------ ssp. pseudorupestris (Rydb.) Keck er 5-15 sm há og er međ fćrri en 10 tennur á hverju smáblađi, kirtlar á efri hluta plöntunnar, međ rjómalit eđa ljósgul krónublöđ. -------------- ssp. glandulosa er ţétt kirtilhćrđ, rjómalit til ljósgul blóm, stođblöđ laufkennd.
     
Útbreiđsla  
     
Rjómamura
Rjómamura
Rjómamura
Rjómamura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is