Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Globularia punctata
Ættkvísl   Globularia
     
Nafn   punctata
     
Höfundur   Lapeyr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rákahnyðra
     
Ætt   Hnoðblómaætt (Globulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Föl-gráfjólublár.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hæð   - 30 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Rákahnyðra
Vaxtarlag   Þýfð fjölær, jurt, ekki með ofanjarðarrenglur. Stönglar allt að 30 sm háir.
     
Lýsing   Neðstu laufin mynda blaðhvifingu, öfugegglaga til spaðalaga, bogalaga eða óljóst framjöðruðuð, með legg, hliðaræðar augljósar á efra borði. Stöngullauf lensulaga til aflöng, legglaus. Karfan um 1,5 sm í þvermál, körfureifar margar, lensulaga, langydd. Bikartennur jafnlangar og bikarpípan, bandlaga-lensulaga.
     
Heimkynni   S Evrópa - Rússlands
     
Jarðvegur   Sendinn, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, með sumargræðlingum, með fræi.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í kanta á vel framræstu beði.
     
Reynsla   Þrífst vel í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Rákahnyðra
Rákahnyðra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is