Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Erigeron atticus
Ćttkvísl   Erigeron
     
Nafn   atticus
     
Höfundur   Vill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dalakobbi
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Purpura / gulur hvirfill.
     
Blómgunartími   Síđsumars.
     
Hćđ   40-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dalakobbi
Vaxtarlag   Kröftugur fjölćringur, allt ađ 50 sm hár, ţakinn stuttu ţéttu kirtilhári og lengra kirtillausu hári á víđ og dreif innan um hin.
     
Lýsing   Blómstönglar uppréttir, lauf fjölmörg, leggstutt. Körfur í skúf, reifablöđ lillalit viđ oddinn. Blóm ţrennskonar. Kvenkyns tungukrýnd blóm, tvíkynja 5-flipótt pípukrýnd blóm og á milli ţeirra međ pípulaga, ţráđlaga krónur. Ung blóm purpuralit.
     
Heimkynni   Fjöll í S Evrópu.
     
Jarđvegur   Léttur, vel framrćstur, sendinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H3
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Hefur reynst ţokkalega í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Dalakobbi
Dalakobbi
Dalakobbi
Dalakobbi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is