Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Antennaria |
|
|
|
Nafn |
|
carpatica |
|
|
|
Höfundur |
|
(Wahlenb.) Bluff & Fingerh. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Giljalójurt |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Gnaphalium carpaticum Wahlenb. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rjómalitur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
- 15 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Upprétt, stundum þýfð jurt, allt að 15 sm há. |
|
|
|
Lýsing |
|
Sérbýli (dioecious). Uppréttur fjölæringur (8–)30–65 sm hár (stöngulsproti greinóttur eða jarðstöngull kröftug). Engar ofanjarðarrenglur. Grunnlauf 3-5-tauga, spaðalaga til öfuglensulaga eða lensulaga, 50–200 × 4–25 mm, hvassydd, broddydd, grálóhærð eða silfur-silkihærð bæði ofan og neðan. Stöngullauf bandlaga, Allt að 11 stöngullauf á hverjum stöngli. 8–140 mm, rófuydd eða ekki. Körfur uppréttar eða drúpandi, 3–30 í sveiplíkri eða skúflíkri blómskipun. Reifablöð karlblóma 5–8 mm, reifablöð kvenblóla 7–12 mm. Stoðblöð svört, dökkbrún, ljósbrún, kasraníubrún eða ólífugræn efst. Króna karlblóma 3–5 mm; króna kvenblóma 3–6 mm. Smáhnotir 1–1.5 mm, hárlausar. Svifhárakransar karlblóma 4–6 mm, svifhárakransar kvenblóma (5–)8–10 mm. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Fjöll í Evrópu (Pyreneafjöll, Alpafjöll, Carpatafjöll), N-Heimskautið. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur, kalkríku,grýttur leirjarðvegur með lífrænum efnum. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
2 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, http://botany.cz |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
í steinhæðir, beðkanta, skrautblómabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er ein planta sem sáð var til 2010, í uppeldisreit.. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
ssp. carpatica er álitin einlend (endemísk). |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|