Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Antennaria carpatica
Ćttkvísl   Antennaria
     
Nafn   carpatica
     
Höfundur   (Wahlenb.) Bluff & Fingerh.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Giljalójurt
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti   Gnaphalium carpaticum Wahlenb.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rjómalitur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   - 15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Giljalójurt
Vaxtarlag   Upprétt, stundum ţýfđ jurt, allt ađ 15 sm há.
     
Lýsing   Sérbýli (dioecious). Uppréttur fjölćringur (8–)30–65 sm hár (stöngulsproti greinóttur eđa jarđstöngull kröftug). Engar ofanjarđarrenglur. Grunnlauf 3-5-tauga, spađalaga til öfuglensulaga eđa lensulaga, 50–200 × 4–25 mm, hvassydd, broddydd, grálóhćrđ eđa silfur-silkihćrđ bćđi ofan og neđan. Stöngullauf bandlaga, Allt ađ 11 stöngullauf á hverjum stöngli. 8–140 mm, rófuydd eđa ekki. Körfur uppréttar eđa drúpandi, 3–30 í sveiplíkri eđa skúflíkri blómskipun. Reifablöđ karlblóma 5–8 mm, reifablöđ kvenblóla 7–12 mm. Stođblöđ svört, dökkbrún, ljósbrún, kasraníubrún eđa ólífugrćn efst. Króna karlblóma 3–5 mm; króna kvenblóma 3–6 mm. Smáhnotir 1–1.5 mm, hárlausar. Svifhárakransar karlblóma 4–6 mm, svifhárakransar kvenblóma (5–)8–10 mm.
     
Heimkynni   Fjöll í Evrópu (Pyreneafjöll, Alpafjöll, Carpatafjöll), N-Heimskautiđ.
     
Jarđvegur   Rakur, kalkríku,grýttur leirjarđvegur međ lífrćnum efnum.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1, http://botany.cz
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   í steinhćđir, beđkanta, skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er ein planta sem sáđ var til 2010, í uppeldisreit..
     
Yrki og undirteg.   ssp. carpatica er álitin einlend (endemísk).
     
Útbreiđsla  
     
Giljalójurt
Giljalójurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is