Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Syringa josikaea 'Villa Nova'
Ættkvísl |
|
Syringa |
|
|
|
Nafn |
|
josikaea |
|
|
|
Höfundur |
|
Jacq. f. ex Rchb. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Villa Nova' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gljásýrena |
|
|
|
Ætt |
|
Smjörviðarætt (Oleaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól, þolir nokkurn skugga, en þá blómstrar plantan minna. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fjólublár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
2-3 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Runni með uppréttar greinar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauffellandi, stórvaxinn runni, sem verður 2-3(-4) m hár, er með uppréttar greinar, sem bera gnótt af fjólubláum blómklösum. Blómin ilma dálítið. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Klón. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Venjuleg garðmold, kalkrík, rök og vel framræst. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.ingibjörg.is,
http://sites.google.com,
http://leita.gardplontur.is,
Jóhann Pálsson, Garðyrkjuritið 1998, bls. 13-15
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stakir runnar, í þyrpingu. Harðgerður runni og saltþolinn. |
|
|
|
Reynsla |
|
Er ekki til í Lystigarðinum. Þrífst vel meðal annars í Grasagarði Reyjavíkur. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
UPPLÝSINGAR: Uppruninn er óþekktur, en þessi sýrena er ein úr hópi nokkurra sýrena sem var komið í geymslu hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur, en var aldrei sótt. Ein þeirra var síðar (eða um 1970) gróðursett við nýbyggt hús framkvæmdastjóra skóræktarfélagsins.
Klónið fékk yrkisnafnið ‘Villa Nova’
|
|
|
|
|
|