Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Syringa josikaea 'Holger'
Ćttkvísl   Syringa
     
Nafn   josikaea
     
Höfundur   Jacq. f. ex Rchb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Holger'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gljásýrena
     
Ćtt   Smjörviđarćtt (Oleaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   - 3 (4) m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gljásýrena
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Lauffellandi, ţéttvaxinn, kúlulagarunni, allt ađ 3(4) m hár, međ dökkgrćnt lauf og hvít stór blóm, sem ilma lítiđ eitt. Ţađ er hćgt ađ rćkta hann sem lítiđ, blómstrandi tré. &
     
Heimkynni   Yrki (Finnskt úrval).
     
Jarđvegur   Rakur, vel framrćstur,
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1, http://www.raevlyan.se, http://www.bogront.no, http://suomalainentaimi.fi, http://personal.inet.fi
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđur runni.
     
Reynsla   Ekki til í Lystigarđinum. Ţrífst vel í Grasagarđi Reykjavíkur. Nćgjusamur runni og harđgerđur. Myndirnar eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Gljásýrena
Gljásýrena
Gljásýrena
Gljásýrena
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is