Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Paeonia peregrina
Ćttkvísl   Paeonia
     
Nafn   peregrina
     
Höfundur   Mill. non Bornm. 1768
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glansbóndarós
     
Ćtt   Bóndarósarćtt (Paeoniaceae) .
     
Samheiti   P. decora G. Andersson, P. romanica Brandza, P. peregrina Mill. var. romanica (Brandza) A. Nyar
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skćrrauđur / dökkrauđur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   Allt ađ 50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Glansbóndarós
Vaxtarlag   Fjölćringur, allt ađ 50 sm hár brúskur.
     
Lýsing   Stilkar hárlausir. Lauf tvíţrífingruđ, stinn, bleđlar allt ađ 2 sm, 15-17, skiptast stöku sinnum í 2-3 flipa, framajađrađir, glansandi dökkgrćn ofan; bláleit, hárlaus eđa mjög lítiđ hćrđ á neđra borđi. Blómin eru mjög skrautleg, skćr til dökk rauđ, allt ađ 12 sm breiđ, skállaga. Krónublöđ aflöng-egglaga til hálfkringlótt, djúprauđ. Frjóţrćđir bleikir eđa rauđir. Frćvur 1-4, lóhćrđar, efri hluti frćnis gormlaga.
     
Heimkynni   S Evrópa (Ítalía (Calabria) suđur til Rúmeníu, Grikklands, Búlgaríu og V Tyrklands).
     
Jarđvegur   Vel framrćstur, grýttur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1, http://www.rareplants.de
     
Fjölgun   Sáning, skipting eđa rótargrćđlingar ađ haustinu.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđ, í beđ, í rađir, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Hefur veriđ sáđ í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Glansbóndarós
Glansbóndarós
Glansbóndarós
Glansbóndarós
Glansbóndarós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is