Jˇn Helgason - ˙r ljˇ­inu ┴ Rau­sgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Cremanthodium ellisii
ĂttkvÝsl   Cremanthodium
     
Nafn   ellisii
     
H÷fundur   (Hook. f.) Kitam.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fjallalotkarfa*
     
Ătt   K÷rfublˇmaŠtt (Asteraceae)
     
Samheiti   Werneria ellisii Hook.f. (Basionym); Cremathodium plantagineum f. ellisii Hook.f.) R.D.Good., Senecio kunawarensis N.C.Nair
     
LÝfsform   Fj÷lŠringur.
     
Kj÷rlendi   Hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Purpurarau­ur til gulur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ til september.
     
HŠ­   5-60 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Fjallalotkarfa*
Vaxtarlag   Plantan myndar br˙sk. Grunnlauf me­ legg, egglaga til afl÷ng, hßrlaus, heilrend e­a tennt, sjaldan flipˇtt, fallegur fj÷lŠringur oftast me­ eitt stˇrt, ßl˙tt blˇm, karfan er ß stuttum, sterklegum, allt a­ 30 sm hßum st÷ngli.
     
Lřsing   Grunnlaufin eru ß l÷ngum legg me­ vŠngi, minna ß lauf ß grŠ­is˙ru, ÷fugegglaga til ÷fuglensulaga oftast 5-15 sm l÷ng, hßrlaus og me­ greinilegar, gisnar tennur. Ne­ri hluti st÷ngulsins er hŠr­ur, efri hlutinn er me­ stßlgrß ullhŠringu. St÷ngullauf stakstŠ­, legglaus, heilrend e­a me­ fßeinar tennur, lykja um st÷ngulinn, ver­a smŠrri eftir ■vÝ sem ofar dregur ß st÷nglinum. Trefjˇtt, visin lauf mynda oft hj˙p vi­ grunn pl÷ntunnar. Grˇfger­ur ne­anjar­arst÷ngullinn geymir nŠrinarefni og gerir pl÷ntunni kleift a­ fara a­ vaxa nŠsta vor, ■ess vegna getur plantan vaxi­ ■ar sem snjˇr liggur lengi fram eftir og vaxtarskei­i­ er ■ar af lei­andi stutt. Skri­ulir jar­st÷nglarnir gerir m÷gulegt a­ skipta pl÷ntunni, sem er gott ß st÷­um ■ar sem jar­vegur og skri­ur eru ß hreyfingu vegna frosts og vatnsrofs. Ůa­ er lÝka ßstŠ­a ■ess a­ plantan hefur tilhneigingu til a­ vaxa Ý meira e­a minna stˇrum brei­um. Blˇmk÷rfurnar eru 4-7 sm Ý ■vermßl, anna­ hvort stakstŠ­ar er­ nokkrar saman. D÷kk (oft grŠnleit) hvirfingarblˇm eru umkrřnd af gulum, geislandi, mjˇoddbaugˇtt tungublˇmum, 2,5 sm l÷ngum. K÷rfur 1-5, ßl˙tar, me­ svart-grßar reifar, reifabl÷­ mjˇlensulaga, oft ■akin d÷kku ullhßri. Bi­an er hvÝt.
     
Heimkynni   KÝna, A & V Himalaja, Indland, Nepal.
     
Jar­vegur   Malarborinn, lÝfefnarÝkur, rakur.
     
Sj˙kdˇmar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   www.kadel.cz/flora/e/kvCard.asp-Id=7198.htm, MING CAN
     
Fj÷lgun   FrŠi er sß­ a­ vorinu, rÚtt a­eins ■aki­ mold, spÝrar ß 1 mßnu­i vi­ 16-21 ░C. Skipting snemma vors e­a a­ haustinu. GrŠ­lingar sÝ­sumars.
     
Notkun/nytjar   ═ fj÷lŠringabe­.
     
Reynsla   Har­ger­ fjallaplanta.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   Vex Ý graslendi og skri­um Ý heimkynnum sÝnum.
     
Fjallalotkarfa*
Fjallalotkarfa*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is