Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Myosotis asiatica
Ćttkvísl   Myosotis
     
Nafn   asiatica
     
Höfundur   (Vestergr. ex Hultén) Schischk. & Serg.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti   M. sylvatica, M.alpestris
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ  
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćringur međ trefjarćtur og allmarga eđa marga 5-40 sm háa stöngla sem greinast neđst frá stönglinum, međ stinn, útstćđ, flöt hár. Grunnlauf eru öfuglensulaga til oddbaugótt, allt ađ 13 sm löng ađ leggnum međtöldum og 13 mm breiđ. Stöngullauf stakstađ, allmörg, minni en grunnlaufin, sjaldan meira en 6 sm löng, flest aflöng til lensulaga-oddbaugótt og legglaus.
     
Lýsing   Blómin eru allmörg í legglausum klasa á greinum, klasarnir eru ţétt saman í fyrstu og fremur falleg, lengjast ađ lokum og verđa opnir. Aldinleggir uppsveigir-útstćđir, um ţađ bil jafnstór og eđa dálítiđ lengri en 3-5 mm langur bikarinn. Bikar međ stinn, útstćđ dálítiđ flöt hár og međ nokkur útstćđ, krókbogin hár á bikarpípunni, fliparnir greinilega lengri en pípan. Krónan er blá, sjaldan hvít, međ flata krónutungu, oftast 4-8 mm í ţvermál, međ gult auga. Smánetur glansandi, sléttar, svartar eđa svartleitar, fullţroskađar hnetur um 1,5 mm langar, lengri en stíllinn.
     
Heimkynni   N-Ameríka, Evrasía.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, sendinn, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = montana.plant-life.org/species/myosotis-asia.htm
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir.
     
Reynsla   Var sáđ í Lystigarđinum, lifđi ađeins fáein ár.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is