Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Campanula persicifolia
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   persicifolia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fagurklukka
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćrjurt
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   Ljósblár, bláfjólublár, hvítur
     
Blómgunartími   Júlí-september
     
Hćđ   0.5-0.7 m (-0,9 m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fagurklukka
Vaxtarlag   Hárlaus fjölćringur međ trefjótta jarđstöngla. Blómstönglar uppréttir allt ađ 90 sm háir, ógreindir, rifjóttir. Stofnstćđu laufin mynda blađhvirfingu viđ jörđ. Ţau eru lensulaga til aflöng-öfugegglaga, fíntennt og bogtennt, mjókka smám saman niđur, stilklaus. Stöngullauf eru minni, bandlensulaga, fínbogtennt.
     
Lýsing   Blómin eru leggstutt, dálítiđ álút í strjálblóma klösum. Bikarflipar langyddir, breiđir neđst, heilrendir. Enginn aukabikar. Krónan er allt ađ 4 sm í ţvermál, breiđ, víđbjöllulaga, lillablá eđa hvít. Stíllinn nćstum fram út blóminu. Frćnisflipar eru band- til borđalaga, skiptast frá miđju og eru hálf lengd stílsins. Hýđiđ er rákótt, opnast efst.
     
Heimkynni   Evrópa, N Afríka, N & V Asía
     
Jarđvegur   Framrćstur, frjór, rakaheldinn
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   Beđ, undirgróđur, Ţyrpingar á skjólgóđum stađ
     
Reynsla   Harđger, Ţarf ađ skipta oft til ađ halda henni í góđum vexti. Hefur lengi veriđ í rćktun í görđum hér á landi. Hún ţrífst vel en er stundum skammlíf. Ţroskar frć reglulega.
     
Yrki og undirteg.   Grandiflora Alba' hvít, 'Grandiflora Coerulea' blá stór blóm, 'Telham Beauty' í fjórum litum afar stórvaxin sort. C. persicifolia f. nitida dvergvaxiđ afb. međ blá blóm ca. 20 sm. Campanula persicifolia ssp. sessiliflora (C. Koch) Velen, (C. latiloba A.DC, C. grandis Fisch. & Mey.) Flatar blađhvirfingar úr mjóum, glansandi, bylgjuđum laufum. Blómskipuninn stinn, allt ađ 1 m há. Hún er ţéttskipuđ stilklausum, 5 sm breiđum flötum, ljósbláum blómum sem minna á grunnar skálar. Evrópa, N-Afríka, N & V Asía.
     
Útbreiđsla  
     
Fagurklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is