Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Aconitum napellus ssp. vulgare
Ættkvísl |
|
Aconitum |
|
|
|
Nafn |
|
napellus |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. vulgare |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(Rchb.) Rouy et Foucaud. |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fjallahjálmur |
|
|
|
Ætt |
|
Sóleyjarætt (Ranunculaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól eða hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fjólublár eða blár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
- 90 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stönglar 90 sm. Laufin þétt saman neðan við blómskipunina, klofin alveg niður, flipar oftast mjóir oftast skiptir meira en hálfa leið að miðrifi, flipar mjó-bandlaga, langyddir, 1-8 mm breiðir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómskipunin ógreind eða greinótt, endastæði hlutinn stærri en axlastæðu hlutarnir, fremur þéttblóma, með hrokkin hár. Blómin fjólublá eða blá. Hjálmur 7-14 x 11-18 mm, hvolflaga, mjúkhærður. Sporar beinir. Fræhýði oftast 3, fræ með vængi á hornunum, hliðar sléttar eða ögn hrukkóttar. |
|
|
|
Heimkynni |
|
V Alpar, Pýreneafjöll. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, frjór, rakaheldinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skrautblómabeð, í raðir, í þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð planta. Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 2001 og gróðursett í beð 2013. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|