Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Aconitum fischeri
Ćttkvísl   Aconitum
     
Nafn   fischeri
     
Höfundur   Rchb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gljáhjálmur
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Léttur skuggi, hálfskuggi - sól.
     
Blómlitur   Dökk purpurablár.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   60-90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gljáhjálmur
Vaxtarlag   Stönglarnir eru uppréttir, 100 sm háir, hćrđir, međ um 20 lauf. Laufleggurinn er 6,5-10 sm langur, hćrđur. Blađkan er 8 x 12 sm til 12 x 15 sm. djúpskert. Blágrćnt lauf, ţykkt og leđurkennt, glansandi á efra borđi, breiđ skipt í 3-flipa.
     
Lýsing   Blómskipunin er endastćđ međ 4-6 blóm. bikarblöđin eru purpurablá. Neđri bikarblöđin eru 1 sm löng, hliđarbikarblöđ eru 2 sm löng, efsta bikarblađiđ er 2,5 sm langt međ stutta trjónu. Krónublöđin eru hárlaus. nöglin er 0.8 sm löng. Blómin dökk purpurablá. Vörin er 0,45 sm löng og gaffalgreind í oddinn, sporinn er hringvafinn og 0,2 sm langur. Frćflarnir eru hárlausir. Kvenlíffćri eru úr 3 hćrđum frćvum. Frćhulstur eru 1,5 sm löng og hárlaus. Frćin eru 0,25 sm löng.
     
Heimkynni   A Asía ( N-Japan, A Rússland).
     
Jarđvegur   Frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Aconitum+fischeri, davesgarden.com/guides/pf/go/1550/#b, plantlust.com/plants/aconitum -fischeri, - Christoph Wiart 2012: Medicinal Plants of China. Korea and Japan
     
Fjölgun   Sáning, frćinu er sáđ sem fyrst í sólreit. Skipting, helst ađ vorinu en líka er hćgt ađ gera ţađ ađ haustinu.
     
Notkun/nytjar   Í kanta, í fjölćringabeđ. Ţarf ekki uppbindingu. Öll plantan er eitruđ. Notuđ sem lćkningaplanta í Kína.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1983 og gróđursett í beđ 1987, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Gljáhjálmur
Gljáhjálmur
Gljáhjálmur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is