Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Rosa rugotida 'Dart's Defender'
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   rugotida
     
Höfundur   Darthuis, Boomkw. 1950
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Dart's Defender'
     
Höf.   Darthuis Nursery 1971, Holland.
     
Íslenskt nafn   Renglurós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   R. nitida ‘Superba’ Darth.Boomkw.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur-fjólublárauđur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   120-200 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Renglurós
Vaxtarlag   Foreldrar: Rosa nitida x R. rugosa ‘Hansa’ Harđgerđur runni, kröftugri en R. nitida, 120-200 sm hár og um 100 sm breiđur, einblómstrandi, međ rótarskot.
     
Lýsing   Blóm stór, hálffyllt, bleik-fjólublárauđ, ilma mikiđ. Haustlitir eru fallegir, appelsínurauđir. Nýpur myndast flótt eftir blómgun.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   Hjörtur Ţorbjörnsson, grqasagarđi Reykjavíkur, Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg, http://www.elisanet.fi/simolanrosario/a-uudet-sivut/uudet-ruusulistat/rosarugosa.html, http://www.hesleberg.no
     
Fjölgun   Grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Hćfilegt er ađ hafa 3 plöntur á m˛. Vex vel á eigin rót. Notuđ viđ sumarbústađi, í beđ og limgerđi.
     
Reynsla   Rosa rugotida ‘Dart’s Defender’ var keypt í Lystigarđinn 1990, plantađ í beđ 2003 og önnur keypt 1996, plantađ í beđ 1996 og flut í annađ beđ 2003. Báđar kala dálítiđ sum árin. Sú frá 1994 vex vel og blómstrar dálítiđ. Rósin kom aftur sem grćđlingur í Lystigarđinn frá Grasagarđi Reykjavíkur 2004, óvíst ađ hann hafi lifnađ. Harđgerđ í Reykjavík.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Renglurós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is