Pßll Ëlafsson, Ljˇ­i­ Vetrarkve­ja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Rosa 'Portlandica'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Portlandica'
     
H÷f.   hort. ex R÷ssig fyrir 1805.
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa 'Duchess of Portland', Rosa 'Duchesse de Portland', Rosa 'Portland perpÚtuelle', Rosa 'Portland Rose', Rosa 'The Portland Rose', Rosa portlandica, Rosa x paestana 'Duchesse de Portland', Rosa 'Paestana'.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Rau­ur / kirsuberjarau­ur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   - 120 sm
     
Vaxtarhra­i   Me­alvaxtarhra­i.
     
 
Vaxtarlag   Rosa ĹPortlandica' er har­ger­ Portlandsrˇs, runnkennd Ý vextinum og myndar skßllaga, einf÷ld blˇm, krˇnubl÷­in 5 til meira en 30 talsins og ■vÝ minnir rˇsin dßlÝti­ ß R. gallica ĹOfficinalisĺ. Runninn er upprÚttur og fremur grannvaxninn, ver­ur 120 sm hßr og 90 sm brei­ur.
     
Lřsing   Blˇmin eru ilmandi, ilma oft miki­, rau­/kirsuberjarau­ blˇm sem standa lengi og me­ gullgula frŠfla og d÷kkgrŠn lauf. Blˇmstrar um hßsumari­ og fram ß haust og ■roskar margar nřpur.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Frjˇr, vel framrŠstur, me­alrakur.
     
Sj˙kdˇmar   Vi­kvŠm fyrir řmsum sj˙kdˇmum svo sem ry­sveppur.
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.backyardgardener.com, http://www.hesleberg.no., commons.wikipmedia.org/wiki/Rosa-%27Portlandica%27, www.paulbardebroses.com/rivers-damask.html
     
Fj÷lgun   Sumar-, sÝ­sumar- e­a vetrargrŠ­lingar, ßgrŠ­sla, brumßgrŠ­sla, sveiggrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   Ef vaxtarskilyr­in eru gˇ­ og vaxtarsta­urinn gˇ­ur blˇmstra ■Šr fram ß haust. Parklandsrˇsirnar eru har­ger­ar en geta sřkst af ry­svepp. Regn og rekjutÝ­ getur komi­ Ý veg fyrir a­ kn˙bbarnir springi ˙t ey­ileggja ■ar me­ blˇmgunina.
     
Reynsla   Rosa ĹPortlandicaĺ er ekki Ý Lystigar­inum
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR: Rosa portlandica gr˙ppan hefur lÝklega or­i­ til vi­ vÝxlfrjˇvgun Rosa damascena bifera ĺQuatre Saisonsĺ og Rosa gallica ĺOfficinalisĺ Ý lok 18. aldar. Portlandsrˇsirnar vaxa mi­lungi miki­ og ver­a um 100 sm hßar. Blˇmin eru stˇr, ■Úttfyllt, formf÷gur me­ yndislegan ilm. Blˇmlitirnir eru Ý litbrig­um frß hvÝtu yfir Ý bleikt og d÷kkrautt. Íll yrkin geta blˇmstra­ aftur en fyrsta lotan er blˇmrÝkust.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is