Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Campanula barbata
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   barbata
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skeggklukka
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr, stundum skammlíf
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   Ljósgráfjólublár
     
Blómgunartími   Ágúst-sept.
     
Hćđ   0.2-0.4m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skeggklukka
Vaxtarlag   Uppréttur, ţýfđur, dúnhćrđur, oft skammlífur fjölćringur međ djúpstćđar rćtur, flest blöđ í hvirfingu viđ jörđ, grófhćrđir stönglar og blöđ.
     
Lýsing   Hvirfingarlauf lensulaga eđa aflöng, ţornhćrđ međ bylgjađa jađra, heilrend. Stöngullauf borđalaga, dúnhćrđ. Blómstönglar eru oftast ógreindir, stundum allmargir, allt ađ 30-40 sm háir. Blóm drúpandi í strjálblóma, einhliđa axi, međ hćrđan, lítt áberandi aukabikar. Krónan allt ađ 3 sm, ljósgráfjólublá bjöllulaga, klofin ađ 1/3. Flipar aftursveigđir, randhćrđir, skegghćrđir ađ innan međ löng hvít hár. Stíll nćstum ekki út úr blóminu. Hýđi opnast neđst. Blómgast frá júlílokum og fram í september.
     
Heimkynni   Alpa & Karpatafjöll, fjöll í S Noregi
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur, ţolir ekki kalk.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6, H3
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   Steinhćđir, kanta, beđ, undirgróđur
     
Reynsla   Hefur reynst vel í garđinum og vaxiđ ţar samfellt í N9 frá 1991 ţannig ađ ekki er hún alltaf skammlíf. Ţroskar frć árlega.
     
Yrki og undirteg.   Campanula barbata 'Alba' međ hvít blóm
     
Útbreiđsla  
     
Skeggklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is