Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
foetida |
|
|
|
Höfundur |
|
J. Herrmann |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Persiana' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gullrós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
Rosa foetida Herrm. Persian Yellow 1587, R. foetida Herrmann X 'Persian Yellow', R. foetida Herrmann v. persiana (Lemaire) Rehder |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hreingulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 200 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Kynbætt 1607 kynbótsmaðurinn óþekktur, uppgötvuð af Sir H. Willock í Englandi 1837.
Foreldrar: R. foetida x ? .
Runnarós allt að 200 sm hár og 150 sm breiður runni, með brúnrauðar greinar og beina þyrna, blómviljugur, einblómstrandi. Runnkenndur vöxtur, myndar margar renglur út frá aðalrótinni. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin mjög þéttfyllt, fjölmörg, lítil til miðlungi stór, minni en á aðaltegundinn, hreingul og með daufa en óþægilega lykt. Laufin eru smá, gulgræn og ilma eins og eplarós. Blómin verða ljót og rotna í rigningartíð.& |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur-fremur þurr, fremur magur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Viðkvæm fyrir geislablettasýki, ryðsvepp og grámyglu. |
|
|
|
Harka |
|
Z4 |
|
|
|
Heimildir |
|
2, Nicolaisen, A. 1975: Rosernas Bog - København,
Petersen, V. 1981: Gamle roser i nye haver. Utgivet av de danske haveselskaber København 1981,
http://www.hesleberg,no,
http://www.rose-roses.com/rosepages,
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
davesgarden.con/guides/pf/go/165779/#b
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar- eða vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sólríkur vaxtarstaður. Þarf magran jarðveg. Ein planta á m², höfð stök, á súlu, á tígulgrind, í beð, stundum nokkrar saman.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa foetida ‘Persiana’ var til í Lystigarðinum, planta keypt 1992 sem lifði aðeins árið. Önnur planta er til, keypt og plantað í beð 1989, vex vel og blómstrar stopult. Kelur nokkuð. Óx vel 2009 en blómstraði ekki 2009. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|