Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa 'Allotria'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Allotria'
     
H÷f.   (Tantau 1958) Ůřskaland.
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl og skjˇl.
     
Blˇmlitur   SkŠr-appelsÝnugulur-skarlatrau­ur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st- september.
     
HŠ­   40-60 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Ůetta er klasarˇs. HŠ­ runnans er 40-60 (90-120) sm og hann er 60-90 sm brei­ur me­ me­alstˇr lauf.
     
Lřsing   Foreldrar: ĹFanalĺ Î frŠplanta af ĹCinnabarĺ. Rˇsin myndar me­alstˇr, ilmandi, skŠr-appelsÝnugul-skarlatrau­ blˇm, sem eru Ý stˇrum kl÷sum. Lauf d÷kkgrŠnt og glansandi. Blˇmstrar allt sumari­ erlendis. Blˇmin fyllt, upprÚtt og glŠsileg, ilma lÝti­ eitt. RŠkta­ Ý sˇl til mikilli sˇl. Blˇmstrar ß nřja sprota og ■vÝ er mŠlt me­ a­ runninn sÚ klipptur/snyrtur snemma svo nřjir sprotar komi sem fyrst. ;
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Sendinn, leirborinn, me­alrakur til rakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.backyardgardener.com, http://www.davesgarden.com, allthingsplants.com/plants/wiev/1101/Rose-Rosa-Allotria
     
Fj÷lgun   GrŠ­lingar, brumßgrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   ═ hlř og sˇlrÝk be­ me­fram veggjum.
     
Reynsla   TvŠr pl÷ntur hafa veri­ reyndar Ý Lystigar­inum, lif­u 4 og 7 ßr, s˙ skammlÝfari misfˇrst Ý vetrargeymslu. Ůri­ja eintaki­ er frß 2008 og lifir 2009.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is