Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Ranunculus |
|
|
|
Nafn |
|
polyanthemos |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Runnasóley |
|
|
|
Ætt |
|
Sóleyjarætt (Ranunculaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
20-65 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt. Stönglar 20-65 sm, stinnhærðir eða næstum hárlausir, greinóttir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf um 5, laufleggur 7-14 sm, blaðkan 3-flipótt, nýrlaga-fimmhyrnd, 3-6 x 4-9 sm, pappírskennd, stinnhærð, grunnur hjartalaga, miðflipinn tígullaga, 3-skipt, flipar 1 eða 2 x flipótt eða skipt, endaflipinn hliðskakkur-egglaga eða bandlaga, hliðaflipar hliðskakkir-blævængslaga, oftast tvískipt. Stöngullauf stuttleggjuð eða legglaus, 3-skipt. Blómskúfur með 3 til 4 blóm. Blómin um 1,8 sm sm. Blómleggur 3-8 sm, ögn stinnhærð. Blómbotn smádúnhærður. Bikarblöð 5, egglaga, um 7 mm, langhærð á neðra borði. Krónublöð 5, öfugegglaga, um 10x7 mm. hunangsgróp þakin hreistri, bogadregin í oddinn. Fræflar margir, frjóhnappar mjó-aflangir. Samaldin hálfhnöttótt, um 7 mm í þvermál. Fræhnotir skakk-öfugegglaga, um 3 x 2 mm, hárlausar, með mjóan kant, stíll langær, þríhyrndur, um 1 mm, krókbogin í oddinn. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Kína, Kazakstan, Rússland (Síbería), Evrópa. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sírakur, meðalfrjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= Flora of China, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=233501178, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölæringabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur verið allmörg ár í Lystigarðinum og þrifist vel, sáir sér óheppilega mikið. Ætti ekki að vera í görðum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|