Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ættkvísl |
|
Pulsatilla |
|
|
|
Nafn |
|
campanella |
|
|
|
Höfundur |
|
Fisch. ex Krylov |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Klukkubjalla |
|
|
|
Ætt |
|
Sóleyjarætt (Ranunculaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bláfjólublár til lilla. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
20-40 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölærar jurtir, 14-20 sm háar, en allt að 40 sm þegar aldinin eru fullþroskuð. Jarðstönglar 2,5-4 mm í þvermál. Laufin 5-8, hafa breitt alveg úr sér við blómgun, laufleggur 2,5-12 sm, með löng hár. Laufblaðkan egglaga til mjó egglaga, 2,8-6 x 2-3,5 sm, 3-laufa en neðstu smálaufin eru með sama forminu og hliðarfliparnir á miðflipanum, 2-fjaðurskipt, lítið eitt hærð neðan, næstum hárlaus ofan, neðri smálaufin og hliðarflipar enda smálaufsins ósamhverfir-egglaga, fjaðurskipt, endafliparnir mjó lensulaga til mjó egglaga, um 1 mm breið, hvassydd. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómstönglar 1 eða 2, upprétir, 2,5-4,5 sm, lengjast í 22 sm þegar aldinin hafa náð fullum þroska, hærðir. Reifablöð um 1,8 sm, vaxin saman neðst í 2 mm pípu, efst djúp 3-flipótt, flipar mjó lensulaga, smádúnhærð neðan, heilrend eða með 3 flipum. Blómin álút áður en þau springa út. Bikarblöð bláfjólublá til lillalit, upprétt, oddbaugótt til egglaga, 1,4-1,9 x 0,8-0,9 sm, smádúnhærð neðan, ögn niðursveigð efst. Frjóhnappar gulir. Blómskipun með aldinum um 5 sm í þvermál. Hnetur um 4 mm, langdúnhærðar. Stílar langæir, 1,5-2,4 sm. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Kína, Afganistan, Kazakhstan, Kyrgistan, Mongólí, Pakistan, V Síbería, Tajikistan. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, frjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=2&taxon-id=200008052, Flora of China |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í skrautblómabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er planta sem sáð var til 2012 og gróðursett í beð 2015, þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|