Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Primula Prunhoniencis Hybrid 'John Mo'
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   Prunhoniencis Hybrid
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'John Mo'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Elínarlykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti   Réttara: P. x pruhonicensis Bergmans
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Mjög ljósgul.
     
Blómgunartími   Apríl-maí.
     
Hćđ   15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Elínarlykill
Vaxtarlag   Myndar brúsk.
     
Lýsing   Lauf glansandi, eru stundum rauđbrún snemma vors. Blómin stök á stöngulendum, blöđ fremur stór og gróf, tennt. Blómstrar mikiđ, blómin ljósgul.
     
Heimkynni   Garđablendingur.
     
Jarđvegur   Rakur, lífefnaríkur, frjór, svalur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka  
     
Heimildir   1, www.rangedala-plantskola.se/primula-prhuniciana-john-mo.html,
     
Fjölgun   Skipting.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur undir háa runna, t.d. Rhododendron-runna og víđar.
     
Reynsla   Ţrífst vel í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Elínarlykill
Elínarlykill
Elínarlykill
Elínarlykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is