Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Potentilla detommasii
Ćttkvísl   Potentilla
     
Nafn   detommasii
     
Höfundur   Ten.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kirtilmura
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Potentilla holosericea Griseb., Potentilla suskalovicii Adamović, Potentilla vranjana Zimmeter
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   -30 sm.
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kirtilmura
Vaxtarlag   Ţýfđur fjölćringur.
     
Lýsing   Fjölćringur, 15-30 sm hár međ upprétta blómstöngla. Laufin fingruđ, smálaufin 5-7, öfugegglaga til öfugegglaga-aflöng, bogtennt-sagtennt, silki-ullhćrđ á efra borđi. Blómin mörg í ţéttblóma hálfkvíslskúf. Krónublöđin 12-14 mm löng, gul.
     
Heimkynni   SA Evrópa, V Asía.
     
Jarđvegur   Međalfrjór til frjór, nokkuđ lífefnaríkur, rakur, vel framrćstur jarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = http://www.kadel.cz
     
Fjölgun   Sáiđ frći ađ vorinu, ţekjiđ lítiđ eitt. Frćiđ spírar á 1-3 mánuđum viđ 18-21°C. Stórum plöntum er hćgt ađ skipta ađ vorinum.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í steinhćđir.
     
Reynsla   Til er ein planta sem sáđ var 1996, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kirtilmura
Kirtilmura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is