Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Penstemon hartwegii
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   hartwegii
     
Höfundur   Benth.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skarlatsgríma
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Djúp skarlatsrauđur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   90-120 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skarlatsgríma
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, stönglar 90-120 sm háir, hárlausir, stundum lítiđ eitt dúnhćrđir. Lauf bandlaga til egglensulaga, heilrend, langydd, hárlaus.
     
Lýsing   Blómskipunin lík klasa eđa punti, kirtildúnhćrđ. Blómskipunarleggirnir langir, 2-6 blóma. Krónan 5 sm, djúp skarlatsrauđ, smá límkennd-dúnhćrđ utan, pípu-trektlaga, víkkar ögn út ofantil. Gervifrćfill hárlaus til smádúnhćrđur í toppinn.
     
Heimkynni   Mexikó.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur, međalvökvun.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   9
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Skammlífur en bráđfallegur fjölćringur. Ekki í Lystigarđinum 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skarlatsgríma
Skarlatsgríma
Skarlatsgríma
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is