Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Calluna vulgaris
ĂttkvÝsl   Calluna
     
Nafn   vulgaris
     
H÷fundur   (L.) Hull.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Beitilyng
     
Ătt   LyngŠtt (Ericaceae)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   SÝgrŠnn, lÝtill runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   SkŠrbleikur, purpurableikur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september
     
HŠ­   0,1-0,4 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Beitilyng
Vaxtarlag   Lßgvaxinn, sÝgrŠnn runni, geinar upprÚttar og myndar ■Útta brei­ur, 5-7,5 sm hßr og ßlÝka brei­ur, getur or­i­ allt a­ 60 sm hßr erlendis. Yfirleitt ■Úttvaxnar pl÷ntur. Gamlar pl÷ntur ver­a ˇreglulegar Ý vextinum og rytjulegar. -------- Er a­greindur frß ŠttkvÝslinni Erica ß krˇnu sem er hulin bleikum bikarnum ■ar a­ auki blˇmstrar beitilyngi­ sÝ­sumars og ß haustin en Erica a­ vorinu og fyrri hluta sumars.
     
Lřsing   Laufin eru lÝtil, 1-2 mm, legglaus, gagnstŠ­, minna ß hreistur Ý 4 r÷­um, sem liggja ■Útt a­ leggnum, ■annig a­ greinarnar vir­ist ferkanta­ar, laufin milligrŠn. ═ nŠ­ingum vetrarins ver­a laufin bronslit, gul, rau­lit e­a me­ silfurlita slikju allt eftir ■vÝ hvert yrki­ er. Blˇmin eru m÷rg ■Útt saman Ý kl÷sum, bleik til purpurableik, bikarinn bleikur, allt a­ 4 mm, fjˇrflipˇttur, lengri en krˇnan, frŠni­ nŠr ˙t ˙r blˇminu. Aldin eru litil, kleif hř­i, ■roskast Ý oktˇber, hafa ekkert skrautgildi.
     
Heimkynni   V N-AmerÝka, Azˇreyjar, N & V Evrˇpa til SÝberÝu.
     
Jar­vegur   Fremur ■urr, framrŠstur, s˙r.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1, http://www.hort.uconn.edu
     
Fj÷lgun   SumargrŠ­lingar, sßning, grŠ­lingar sÝ­sumars Ý sendna mˇmold.
     
Notkun/nytjar   ═ kanta, eftirsˇtt vegna haustblˇmgunar, sem ■ekjuplanta, Ý steinhŠ­ir. --- RŠkta­ Ý fullri sˇl, framrŠstur, rakur, s˙r jar­vegur me­ miki­ af lÝfrŠnum efnum. Vel framrŠstur jar­vegur og hŠfilegur jar­vegsraki er nau­synlegur. --- For­ist fyrir alla muni a­ grˇ­ursetja Ý frjˇan jar­veg. Drepst ÷rugglega ef borinn er ß of mikill k÷fnunarefnisßbur­ur. Planta­ ˙r Ýlßtum, for­ist sta­i ■ar sem ■urrt er og nŠ­ingasamt, gŠti­ ■ess a­ plantan of■orni ekki og ofv÷kvi­ ekki heldur. Vetrarskřling me­ akrřld˙k e­a laufi er til bˇta, plantan lifir frekar veturinn af. Planta sem erfitt er a­ lßta lifa vÝ­ast hvar.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til nokkrar pl÷ntur af finnskum uppruna, sem komu upp Ý sßningu voru grˇ­ursettar Ý be­ 2001, ■rÝfast vel. Auk ■ess eru til Ýslenskar pl÷ntur. Har­ger­ur smßrunni, algengur um allt land utan mi­hßlendi­. ┴rleg snyrting sem felst Ý ■vÝ a­ fjarlŠgja visna blˇmst÷ngla hjßlpar til vi­ a­ halda ■vÝ Ý gˇ­ri rŠkt.
     
Yrki og undirteg.   Yfir 1000 rŠktu­ yrki og af ■eim eru t.d. 'Brax Head', 'Dark Beauty', 'Dart's Gold', 'Flamingo' og 'Rebecca's Red'. Engin yrki eru Ý rŠktun Ý gar­inum 2014.
     
┌tbrei­sla  
     
Beitilyng
Beitilyng
Beitilyng
Beitilyng
Beitilyng
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is