Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Rhododendron brachycarpum
Ćttkvísl   Rhododendron
     
Nafn   brachycarpum
     
Höfundur   G. Don.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rjómalyngrós
     
Ćtt   Lyngćtt (Ericaceae).
     
Samheiti   R. fauriei Franch.
     
Lífsform   Sígrćnn runni.
     
Kjörlendi   Hálgskuggi.
     
Blómlitur   Rjómahvítur til fölbleikur međ grćnar doppur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   - 3 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Rjómalyngrós
Vaxtarlag   Allt ađ 3 m hár runni, sígrćnn, ungar greinar mjög lođnar, hárlausir ţegar ţeir eru fullvaxnir.
     
Lýsing   Lauf 7-11 sm löng, aflöng til öfugegglaga, 2,3-2,5 sinnum lengir en breiđ, hárlaus á efra borđi en neđra borđ hárlaus eđa međ ţétta, gráa eđa móleita hćringu/lođnu. Bikar 2 mm, trekt hćrđ, flipar hárlausir, króna allt ađ 2,5 sm, breiđ trekt-bjöllulaga, rjómahvít til fölbleik međ grćnar doppur. Eggleg ţétthćrt, stíll hárlaus, Frćhýđi 2-3 sm. ;
     
Heimkynni   Japan, Kórea.
     
Jarđvegur   Súr, rakur, vel framrćstur, lífefnaríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   1, 7
     
Fjölgun   Sáning, síđsumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeđ eđa sem stakur runni, ţar sem birtan er síuđ til dćmis gegnum lauf trjáa.
     
Reynsla   Nokkrar plöntur eru til sem sáđ var 1990 og gróđursettar í beđ 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Kelur yfirleitt ekkert og blómstrar mikiđ á hverju sumri.
     
Yrki og undirteg.   ssp. brachycarpum. Lauf međ langća hćringu á neđra borđi. ssp. fauriei (Franch.) Chambert. Lauf hárlaus á neđra borđi ţegar ţau eru fullvaxin. Rhododendron brachycarpum D. Don. ‘Roseum’. Blómin bleik. Ein planta var keypt í Lystigarđinn 2000 og gróđursett í beđ 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Yfirleitt ekkert eđa lítiđ kal, blóm flest ár.
     
Útbreiđsla  
     
Rjómalyngrós
Rjómalyngrós
Rjómalyngrós
Rjómalyngrós
Rjómalyngrós
Rjómalyngrós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is