Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Mahonia aquifolium
Ćttkvísl   Mahonia
     
Nafn   aquifolium
     
Höfundur   (Pursh) Nutt.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skógarbrydda
     
Ćtt   Mítursćtt (Berberidaceae).
     
Samheiti   Berberis aquifolium. Berberis fascicularis. Odostemon aquifolium.
     
Lífsform   Sígrćnn runni.
     
Kjörlendi   Skuggi-hálfskuggi, skjól.
     
Blómlitur   Gullgulur.
     
Blómgunartími   Síđvetrar.
     
Hćđ   - 2 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skógarbrydda
Vaxtarlag   Runni allt ađ 2 m hár, oftast lćgri, lítiđ greindur ofan jarđar en myndar mikiđ af rótarskotum. Stofnar sléttir, grábrúnir.
     
Lýsing   Smálauf 5-13, legglaus, breytileg, skakk-egglaga, allt ađ 8 x 4 sm, međ 12 ţyrnatennur á hvorri hliđ, glansandi, dökkgrćn en verđa purpurarauđ á haustin og veturna, gráhrímug neđan í fyrstu, verđa ólífugrćn, hárlaus. Blóminn ilmandi, gullgul á grönnum legg, mörg á uppréttum klasa allt ađ 8 sm löngum, 3-4 í knippi, vaxa til hliđar viđ endabrumiđ. Aldin hnöttótt, blápururasvört, ţykk bláleit, engir stílar.
     
Heimkynni   NV Ameríka
     
Jarđvegur   Lífefnaríkur, framur ţurr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, www.pfaf.org/user/plant.aspx?latunname=Mahonia+aquifolium
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeđ, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Sáđ var til plöntunnar 1984 og gróđursett í beđ 1988. Ţrífst vel, kelur lítiđ og blómstrar orđiđ árlega (2004) og ţroskar frć í seinni tíđ. Berin vinsćl hjá fuglum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skógarbrydda
Skógarbrydda
Skógarbrydda
Skógarbrydda
Skógarbrydda
Skógarbrydda
Skógarbrydda
Skógarbrydda
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is