Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Salix arctophila
Ættkvísl   Salix
     
Nafn   arctophila
     
Höfundur   Cock. ex Heller
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grænlandsvíðir
     
Ætt   Víðiætt (Salicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   3-15 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Grænlandsvíðir
Vaxtarlag   Lauffellandi, jarðlægur runni með dökkar, skriðular greinar.
     
Lýsing   Laufin eru dökkgræn og glansandi á efra borði, ljós-blágræn á því neðra, oddbaugótt til öfugegglaga, bogadregin í oddinn eða dálítið ydd, hárlaus, heilrend eða í grundvallaratriðum heilrend. Reklar uppréttir á laufóttum legg, stoðblöð öfugegglaga, purpura eða svartleit við oddinn. Fræhýði oft rauðleit, dúnhærð eða (f. leiocarpa (Anderss.) Fern. (S.arctica ssp. groenlandica v. leiocarpa Anderss. ) hárlaus með 1-1,5 mm langa stíla, kirtill stuttur og breiður, um hálf lengd blómleggsins.&
     
Heimkynni   V & A Grænland.
     
Jarðvegur   Meðalrakur-rakur, fremur magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 23,
     
Fjölgun   Sáning, sumargræðlingar, sveiggræðsla.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein gömul planta frá Grænlandi, þrífst vel og önnur frá 1995 sem líka þrífst vel, kelur ekkert.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Grænlandsvíðir
Grænlandsvíðir
Grænlandsvíðir
Grænlandsvíðir
Grænlandsvíðir
Grænlandsvíðir
Grænlandsvíðir
Grænlandsvíðir
Grænlandsvíðir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is