Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Salix |
|
|
|
Nafn |
|
arctophila |
|
|
|
Höfundur |
|
Cock. ex Heller |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Grænlandsvíðir |
|
|
|
Ætt |
|
Víðiætt (Salicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
3-15 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi, jarðlægur runni með dökkar, skriðular greinar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin eru dökkgræn og glansandi á efra borði, ljós-blágræn á því neðra, oddbaugótt til öfugegglaga, bogadregin í oddinn eða dálítið ydd, hárlaus, heilrend eða í grundvallaratriðum heilrend. Reklar uppréttir á laufóttum legg, stoðblöð öfugegglaga, purpura eða svartleit við oddinn. Fræhýði oft rauðleit, dúnhærð eða (f. leiocarpa (Anderss.) Fern. (S.arctica ssp. groenlandica v. leiocarpa Anderss. ) hárlaus með 1-1,5 mm langa stíla, kirtill stuttur og breiður, um hálf lengd blómleggsins.& |
|
|
|
Heimkynni |
|
V & A Grænland. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur-rakur, fremur magur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= 23, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargræðlingar, sveiggræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein gömul planta frá Grænlandi, þrífst vel og önnur frá 1995 sem líka þrífst vel, kelur ekkert. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|