Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Petasites frigidus
Ættkvísl   Petasites
     
Nafn   frigidus
     
Höfundur   (L.) Fries
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Folafífill
     
Ætt   Körfublómaætt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítgulur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   15-35 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Folafífill
Vaxtarlag   Laufin tígul-hjartalaga, gróftennt eða lítið eitt flipótt, grunnflipar beinast út á við, hárlausir ofan, dúnhærðir neðan. Stöngullauf allt að 6 sm, 4-11, þau neðri oftast greipfætt, stundum með ófullkomna blöðku.
     
Lýsing   Körfur með tungukrónur, karlkörfur 5-9, kvenkörfur 8-12, reifar allt að 1 sm, nærreifar grænar eða purpura, dúnhærðar, smáblómin hvít-gul eða rauð, tungublóm allt að 4 sm.
     
Heimkynni   N Evrópa.
     
Jarðvegur   Djúpur, frjór, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í skógarbotn.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1983, þrífst vel. Varasöm tegund, sem getur verið erfitt að uppræta.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Folafífill
Folafífill
Folafífill
Folafífill
Folafífill
Folafífill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is