Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Elymus kronokensis ssp. borealis
ĂttkvÝsl   Elymus
     
Nafn   kronokensis
     
H÷fundur   (Komarov) Tzvelev, Rast. Tsentr. Azii. 4: 216. 1968.
     
Ssp./var   ssp. borealis
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Blßhveiti
     
Ătt   Poaceae (GrasaŠtt)
     
Samheiti   Elymus neoborealis A.P. Khokhr.; Elymus scandicus (Nevski) A.P. Khokhr.; Roegneria borealis (Turcz.) Nevski; Roegneria scandica Nevski; Agropyron latiglume subsp. eurasiaticum HultÚn; Agropyron latiglume subsp. subalpinum (Neuman) Vestergr.; Elymus alascanus subsp. borealis (Turcz.) Melderis; Elymus alascanus subsp. borealis (Turcz.) Elymus alascanus subsp. scandicus (Nevski) Melderis; Elymus alascanus subsp. subalpinus (L.Neumann); Elymus alascanus subsp. subalpinus (L.Neumann) Melderis; Elymus kronokensis subsp. borealis (Turcz.) Tzvelev; Elymus kronokensis var. borealis (Turcz.) Tzvelev; Elymus kronokensis var. scandicus (Nevski) Tzvelev; Triticum violaceum forma subalpinum Neuman;
     
LÝfsform   Fj÷lŠr grastegund
     
Kj÷rlendi   Vex Ý mˇum, ■urrum melbrekkum og gilb÷rmum. Nokku­ vÝ­a ß nor­urlandi vestan Va­lahei­ar og einnig ß nor­vesturlandi, sjaldsÚ­ annars sta­ar.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.20 - 0.40 m
     
 
Blßhveiti
Vaxtarlag   Laus■řf­ grastegund, strßin fremur gr÷nn og mj˙k, hßrlaus, 20-40 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in 3-5 mm ß breidd, brei­ og fremur sn÷rp, slÝ­urhimnu vantar. Axi­ tvÝhli­a, rau­fjˇlublßleitt og blßd÷ggva­, 4-8 sm ß lengd. Smß÷xin me­ ■rem til fjˇrum blˇmum. Axagnirnar grŠnar e­a fjˇlublßleitar Ý mi­ju me­ um 0,6-1 mm brei­um himnufaldi, me­ um 1 mm langri třtu, skarpyddar, oft skakkar. Fjˇrar taugar ÷­rum megin, en tvŠr til ■rjßr hinum megin vi­ mi­taugina. Blˇmagnir hŠr­ar, s˙ ne­ri me­ stuttri třtu. Blˇmgast Ý j˙nÝ-j˙lÝ. 2n = 28. L═K/L═KAR: Kjarrhveiti & h˙sapuntur. Kjarrhveiti­ ■ekkist ß ax÷gnunum og ß mun lengri třtum. H˙sapuntur au­■ekktur ß l÷ngum jar­renglum.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   2,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=250071038
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   VÝ­a Ý innsveitum Austur-H˙navatnssřslu, Skagafjar­ar og Eyjafjar­ar. Annars mj÷g sjaldgŠft, ˇfundi­ ß Vestur-, Su­ur- og Austurlandi Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: KÝna, R˙ssland, N AmerÝka, Evrˇpa (N SvÝ■jˇ­, N Noregur)
     
Blßhveiti
Blßhveiti
Blßhveiti
Blßhveiti
Blßhveiti
Blßhveiti
Blßhveiti
Blßhveiti
Blßhveiti
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is