Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Woodsia alpina
ĂttkvÝsl   Woodsia
     
Nafn   alpina
     
H÷fundur   (Bolton) S.F. Gray, Nat. Arr. Brit. Pl.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fjallali­fŠtla
     
Ătt   Dryopteridaceae (SkjaldburknaŠtt)
     
Samheiti   Acrostichum hyperboreum Lilj.; Ceterach alpinum (Bolton) DC.; Polypodium alpinum (Bolton) With.; Woodsia hyperborea (Lilj.) R. Br.; Woodsia ilvensis subsp. alpina (Gray) Asch.; Woodsia ilvensis subsp. hyperborea (Lilj.) Hartm.; Woodsia ilvensis var. hyperborea (Lilj.) Bab.;
     
LÝfsform   Fj÷lŠr burkni - grˇplanta
     
Kj÷rlendi   Vex Ý klettum og hraunum. Mj÷g sjaldgŠf.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi  
     
HŠ­   0.03-0.10 m
     
 
Vaxtarlag   Smßvaxin jurt me­ stuttum og rau­br˙num bla­stilk, 3-10 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in fja­urskipt, grŠn, ■unn og gljßandi, fliparnir lÝti­ eitt lengri en ■eir eru brei­ir, hŠr­ir og hreisturlausir ß ne­ra bor­i. Mi­strengir bla­a ekki hreistra­ir og hßrlausir. 2n=156. LÝk/lÝkar: LÝkist li­fŠtlu, en er mun smŠrri og me­ styttri og minna skipt smßbl÷­, og auk ■ess lÝtt e­a ekki hŠr­, a­ undanskildum grˇhulunum sem eru hßrkenndar Ý endann.
     
Jar­vegur   Frjˇr og rakur me­ gˇ­ri framrŠslu Ý sˇl e­a hßlfskugga.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://delta-intkey.com/britfe/www/woodalp.htm
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   SjaldgŠf, fundin hÚr og hvar ß Vesturlandi og Su­urlandi frß SnŠfellsnesi austur fyrir Hornafj÷r­, annars mj÷g sjaldsÚ­. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: N AmerÝka, GrŠnland, N EvrasÝa
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is