Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Valeriana sambucifolia ssp. procurrens
ĂttkvÝsl   Valeriana
     
Nafn   sambucifolia
     
H÷fundur   J. C. Mikan ex Pohl, Tent. Fl. Bohem. vol. 1, 41. 1809.
     
Ssp./var   ssp. procurrens
     
H÷fundur undirteg.   (Wallr.) ┴. L÷ve
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Hagabr˙­a
     
Ătt   Valerianaceae (Gar­abr˙­uŠtt)
     
Samheiti   Valeriana excelsa auct. Valeriana murmanica N.I.Orlova Valeriana pleijelii Kreyer Valeriana officinalis subsp. sambucifolia (J. C. Mikan ex Pohl) Hayw.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi  
     
Blˇmlitur   HvÝtur me­ rau­ri slikju
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st
     
HŠ­   0.20-0.50 m
     
 
Hagabr˙­a
Vaxtarlag   UpprÚttir st÷nglar me­ ofanjar­arrenglum, 20-50 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Ne­ri bl÷­in fja­urskipt me­ 2-5 smßbla­ap÷rum, hli­arble­larnir t÷luvert minni en endable­illinn. Ble­lar grˇftenntir, stutthŠr­ir e­a hßrlausir ß ne­ra bor­i. Krˇnbl÷in hvÝt me­ rau­ri slikju, um 5 mm ß lengd. Aldinin hßrlaus, um 5 mm ß lengd. 2n=56.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   2,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Vex allvÝ­a ß Su­urlandi frß sunnanver­um Reykjanesskaga, um FljˇtshlÝ­ og Eyjafj÷ll og hefur fundist ß nokkrum st÷­um Ý Skaftafellssřslum allt austur Ý Hornafj÷r­. Ůar sem a­greining gar­abr˙­u og hagabr˙­u er oft ˇljˇs, er ekki alltaf ljˇst um hvora tegundina er a­ rŠ­a ß hverjum sta­. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: AusturrÝki, TÚkkland, SkandinavÝa, Pˇlland, R˙ssland, Stˇra Bretland, N AmerÝka.
     
Hagabr˙­a
Hagabr˙­a
Hagabr˙­a
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is