Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Oxycoccus microcarpus
Ćttkvísl   Oxycoccus
     
Nafn   microcarpus
     
Höfundur   Turcz. ex Rupr., Beitr. Pflanzenk. Russ. Reiches 4 : 56 (1845)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mýrberjalyng
     
Ćtt   Ericaceae (Lyngćtt)
     
Samheiti   Vaccinium microcarpum (Turcz. ex Rupr.) Hook.f. Vaccinium oxycoccos subsp. microcarpum (Turcz. ex Rupr.) A.Blytt Vaccinium oxycoccos subsp. microcarpum (Turcz. ex Rupr.) Kitam.
     
Lífsform   Dvergrunni, sígrćnn
     
Kjörlendi   Vex í mýrum, oftast innan um mosa og ţá helst í hvítmosaţembum.
     
Blómlitur   Rauđur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10-0.20 m
     
 
Mýrberjalyng
Vaxtarlag   Sígrćnn smárunni. Jarđlćgir mjóir, hárlausir stönglar sem eru gjarnan uppsveigđir í endann. Lengd blađsprota oft 10-20 (-30) sm og jafnvel meir.
     
Lýsing   Blöđin ţykk, gljáandi, sígrćn, stakstćđ, gisstćđ, mjóhjartalaga eđa langegglaga, stuttstilkuđ. Blađjađrar niđurorpnir, blöđ 3-4 mm á lengd og 1,5-2 mm á breidd, međ áberandi miđrifi, dökkgrćn eđa rauđleit á efra borđi en ljósgrćn á neđra borđi. Blómin fjórdeild, drúpandi, 6-7 mm í ţvermál, hvert á 1-1,5 sm löngum rauđbrúnum legg međ tveim örsmáum forblöđum sem standa mishátt á miđjum legg. Bikarblöđin og krónublöđ rauđ. Krónublöđ um 4mm á lengd. Krónan fagurrauđ, djúpklofin, krónuflipar 4-5 mm á lengd, aftursveigđir. Bikarinn grunnskertur, dökkrauđur. Frćflar standa út úr blóminu, átta í knippi, knappleggirnir hćrđir, dökkbrúnir, frjóhirslur aflangar, ljósbrúnar. Ein frćva, stíllinn rauđur og langur. Aldiniđ súrt, rautt ber, 5-7 mm í ţvermál, og stendur stíllinn upp úr ţví. Blómgast í júní-júlí. 2n=24. LÍK/LÍKAR: Óblómgađir blađsprotar minna á gisblöđótt krćkilyng. Mýraberjalyng er međ hlutfallslega breiđari blöđ, blađrendurnar ná aldrei saman á neđra borđi, eins og á krćkilyngi. Auđţekkt í blóma og/eđa međ berjum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa á svćđinu frá Skagafirđi austur í Mývatnssveit, og einnig á Fljótsdalshérađi og nyrst á Austfjörđum. Annars stađar sjaldgćft. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Rússland, Kanada, Noregur, Pólland, Svíţjóđ, Siviss, N Ameríka.
     
Mýrberjalyng
Mýrberjalyng
Mýrberjalyng
Mýrberjalyng
Mýrberjalyng
Mýrberjalyng
Mýrberjalyng
Mýrberjalyng
Mýrberjalyng
Mýrberjalyng
Mýrberjalyng
Mýrberjalyng
Mýrberjalyng
Mýrberjalyng
Mýrberjalyng
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is