Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Triglochin maritima
Ćttkvísl   Triglochin
     
Nafn   maritima
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 339 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Strandsauđlaukur
     
Ćtt   Juncaginaceae (Sauđlauksćtt)
     
Samheiti   Triglochin ani Koch; Triglochin roegneri C. Koch; Triglochin transcaucasica Bordzil.;
     
Lífsform   Fjölćr grasleit jurt
     
Kjörlendi   Vex á sjávarflćđum og sendnum engjum nćrri sjó.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0.15-0.40 m
     
 
Strandsauđlaukur
Vaxtarlag   Jarđstönglar skástćđir og fjölblöđóttir. Stönglar sterklegir, 2-2,5 mm í ţvermál, 15-40 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin grćnleit, sterkleg, striklaga eđa nćr sívöl, međ sama sérkennilega bragđinu og mýrasauđlaukur. Blómin smá, stuttstilkuđ í löngum, allţéttum, blómríkum, axlaga klasa á stöngulendum. Blómin 6-deild, blómhlífin í tveim ţríblađa krönsum, blómhlífarblöđin fjólubláleit til jađranna međ grćnleitum miđstreng, snubbótt. Frćflar sex, nćr stilklausir og standa ţétt innan viđ blómhlífarblöđin. Frćvan gerđ úr sex frćblöđum. Aldin ţrídeild klofaldin, egglaga og gildust neđst, um 2,5 mm í ţvermál. Blómgast í júní. LÍK/LÍKAR: Mýrasauđlaukur. Mýrasauđlaukur er mun fíngerđari jurt međ aflengri aldin og ađlćga aldinleggi.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=5&taxon_id=222000441; http://www.pfaf.org/database/plants.php?Triglochin+maritima
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Hér og hvar á sjávarflćđum umhverfis landiđ, ţó sjaldséđur viđ suđurströndina austan Ölfusár og á Norđausturlandi frá Skjálfanda ađ Ţistilfirđi, og á Norđurlandi vestra frá Fljótum vestur á Strandir. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Asía, N Afríka, N Ameríka.
     
Strandsauđlaukur
Strandsauđlaukur
Strandsauđlaukur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is