Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Thlaspi arvense
Ćttkvísl   Thlaspi
     
Nafn   arvense
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl.: 646. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Akursjóđur
     
Ćtt   Brassicaceae (Krossblómaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Einćr jurt
     
Kjörlendi   Einna helst ađ finna í röskuđu landi í grennd viđ byggđ.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10-0.20 m
     
 
Vaxtarlag   Einćr jurt međ beinum, ógreindum stöngli međ gulgrćnum blöđum, neđri blöđin skammć, 10-20 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blómin lítil og lítt ábeandi, hvít krónublöđ. Skálpurinn stór og hnöttóttur međ breiđum himnufaldi. Minnir nokkuđ á hjartarfa enda náskyldur honum, en aldinin eru miklu stćrri (1-1,5 sm), kringlótt, međ áberandi skoru í toppinn.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Fremur sjaldgćfur slćđingur viđ bći allvíđa um landiđ. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, N & S Ameríka, Ástralía, Nýja Sjáland, Asía (hér og hvar), Rússland ov.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is