Mßlshßttur
Oft vex laukur af litlu.
Stellaria media
ĂttkvÝsl   Stellaria
     
Nafn   media
     
H÷fundur   (L.) Vill., Hist. Pl. DauphinÚ 3: 415. 1789.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Haugarfi
     
Ătt   Caryophyllaceae (HjartagrasaŠtt)
     
Samheiti   Basionym: Alsine media L. Synonym(s): Alsine media L.; Stellaria media subsp. eliezeri (Eig) Zohary;
     
LÝfsform   EinŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex vi­ h˙s og bŠi, Ý fuglabj÷rgum og vÝ­ar ■ar sem nˇgur ßbur­ur er. Berst vi­a me­ b˙fjßrßbur­i, t.d. Ý gar­a. Algeng um land allt.
     
Blˇmlitur   HvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-sept.
     
HŠ­   0.05-0.20 m
     
 
Haugarfi
Vaxtarlag   EinŠr, ljˇsgrŠn, safamikil jurt, 5-20 sm ß hŠ­. St÷nglar bl÷­ˇttir, marggreindir, řmist jar­lŠgir e­a uppsveig­ir og me­ tveim hßrabeltum eftir endil÷ngu.
     
Lřsing   Bl÷­in eru gagnstŠ­, hßrlaus, brei­egglaga, lin og safarÝk, 5-30 mm ß lengd. Bla­stilkar oftast randhŠr­ir. Blˇmin hvÝt, fimmdeild ß l÷ngum blˇmleggjum. Krˇnubl÷­in oftast styttri en bikarbl÷­in, klofin nŠr ni­ur˙r, svo a­ ■au sřnast vera tÝu. Bikarbl÷­in grŠn, me­ glŠrum himnufaldi, egglensulaga, 4-6 mm ß lengd. FrŠflar 10 og ein frŠva me­ ■rÝskiptu frŠni. Blˇmgast Ý maÝ-sept. L═K/L═KAR: Stj÷rnuarfi. Haugarfinn ■ekkist best ß stuttum krˇnubl÷­um og brei­um laufbl÷­in mi­a­ vi­ lengd.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Sagt er a­ haugarfi vaxi alls sta­ar ■ar sem hvÝti ma­urinn hefur stigi­ fŠti. Plantan ■ˇtti kŠlandi, mřkjandi og grŠ­andi. Sey­i af ferskum arfa var tali­ mřkja hŠg­ir. Ůa­ ey­ir og i­rabˇlgum, grŠ­ir sßr Ý lungum og ÷rvar matarlyst. Ekki skal drekka meira en tvo bolla ß dag og hŠfilegt ■ykir a­ nota um 5 g af ferskri jurtinni Ý einn bolla af vatni. LÝka mß eta arfann hrßan. Giktveikum m÷nnum fannst gott a­ leggjast Ý arfabe­ju, enda talinn stilla hita og verk Ý bˇlgum og ey­a ■eim. Nřr fiskur geymist vel Ý haugarfa. Lita mß d÷kkblßtt e­a fjˇlublßtt me­ haugarfa, br˙nspŠni og ßl˙ni. Einnig nefndur ta­arfi." (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   Algengur um land allt nema ˇvÝ­a ß Mi­hßlendinu. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Mj÷g ˙tbreiddur, vex meira og minna um allan heim en ■ˇ ekki Ý ey­im÷rkunum.
     
Haugarfi
Haugarfi
Haugarfi
Haugarfi
Haugarfi
Haugarfi
Haugarfi
Haugarfi
Haugarfi
Haugarfi
Haugarfi
Haugarfi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is