Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Sparganium angustifolium
Ćttkvísl   Sparganium
     
Nafn   angustifolium
     
Höfundur   Michx., Fl. Bor.-Amer. 2 : 189 (1803)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Trjónubrúsi
     
Ćtt   Sparganiaceae (Brúsakollsćtt)
     
Samheiti   Sparganium affine W.Schnizl. Sparganium acaule (Beeby) Rydb. Sparganium emersum Rehmann Sparganium multipedunculatum (Morong) Rydb. Sparganium natans L. Sparganium natans var. angustifolium (Michx.) Pursh
     
Lífsform   Fjölćr vatnaplanta
     
Kjörlendi   Vex í tjörnum, vötnum, skurđum og litlum stöđuvötnum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.30-0.75 m
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ skriđulum jarđstöngli og tvíhliđstćđum blöđum, sem oft eru fljótandi, stönglar grannir og linir, 30-75 sm á lengd.
     
Lýsing   Bćđi blöđin og stođblöđin eru löng og mjó og fljóta ofan á vatninu. Blöđin eru flöt, bandlaga, 6-50 sm á lengd, ţau neđri lengri og 2-5 mm á breidd, ţau efri styttri, 6-10 mm á breidd viđ blađfótinn. Blómin einkynja, í hnöttóttum kollum ofan til á stönglum sem oft rísa örlítiđ upp frá yfirborđinu, karlblóm í ţeim efstu, en kvenblóm í 2-3 ţeim neđri, neđstu kollarnir oft á löngum stilk. Karlkollarnir einn til ţrír, ţétt saman, frjóţrćđir um 5 mm á lengd en frjóhnappar ađeins um 1 mm í ţvermál. Frćflar ţrír í hverju karlblómi og ein frćva í hverju kvenblómi. Fullţroska kvenkollar verđa um 1-1,5 sm í ţvermál. Blómhlífarblöđin brúnleit, himnukennd og lítt áberandi. Karlkollarnir oftast visnir og fallnir vđ aldinţroska. Ald¬iniđ egglaga, langgárótt, mógrćnt eđa dökkbrúnt, međ mitti, 3-5 mm á lengd međ alllangri trjónu. Blómgast í júlí. LÍK/LÍKAR: Tjarna- og mógrafabrúsi. Mógrafabrúsinn hefur minni kolla en trjónubrúsinn og styttri, trjónulaus aldin.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Fremur sjaldgćfur en fundinn á víđ og dreif um landiđ, einna algengust á Norđaustur- og Austurlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Evrópa, Fćreyjar, Grćnland, Mexíkó, Rússland, N Ameríka.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is